Eineltisstefna

Grundvallarreglan er að stuðla ávallt að góðum og heilbrigðum samskiptum í FAS og að þau ber að rækta með öllum tiltækum ráðum. Mikilvægt er að allir séu þó vakandi fyrir því að einelti getur sprottið upp meðal nemenda og starfsfólks og einnig milli nemenda og starfsmanna og að slíkt er ekki liðið undir neinum kringumstæðum. … Halda áfram að lesa: Eineltisstefna